Þessi ganga er fyrir ekta fjallageitur sem elska náttúruna og allt það sem hún hefur upp á að bjóða. Gangan sem er umþb 5 km í heild sinni er fyrir allra hæfi en við mælum að sjálfsögðu með góðum gönguskóm, sólarvörn og vatnsbrúsa. Við munum stoppa í fallegra vík og njóta heilsusamlegs nestis sem er innfalið í verðinu, fyrir þá sem vilja kæla sig er gottpakka með sér sundfötum og handklæði ef þið viljið taka smá dýfu.

Brottför la Zenia 10.00

Innifalið í verði

Íslensk farastjórn

Rútuferð frá  La Zenia fram og til baka

Ganga og leiðsögn

Hollt orku nesti og hressing

 

 

Ganga að L´Albir Vitanum og víkurferð

Verð frá 85 

Hafðu samband

Til að fá nánari upplýsingar um þessa ferð.

Fyrirspurn um ferð